fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Carragher reiður yfir stöðunni hjá Liverpool – „Þetta hefur verið algjör hryllingur, þetta er grín“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 21:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum varnarmaður Liverpool er vægast sagt óhress með félagið sitt og hvernig það stendur sig á leikmannamarkaðnum.

Carragher ræddi um málið á Sky Sports eftir að ljóst var að Romeo Lavia hefði kosið að fara til Chelsea líkt og Moises Caicedo sem hafa báðir hafnað Liverpool á undanförnum dögum.

„Þetta hefur verið algjör hryllingur, þetta er grín. Liverpool hefur vitað af því að miðsvæðið þyrfti styrkingu í tólf mánuði,“ segir Carragher.

Jorg Schmadtke var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool í vetur og fær á baukinn fyrir kaup sumarsins.

„Nýr yfirmaður knattspyrnumála hefur náð að virkja tvær klásúlur í sumar, ekki neitt meira en það,“ segir Carragher.

Tveir lykilmenn hafa hætt störfum hjá Liverpool á undanförnum mánuðum. „Af hverju fóru Michael Edwards og Julian Ward? Það er spurning sem þarf svar við,“ segir Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar

Á skilið að fá skrefið til Arsenal í sumar
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Í gær

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“