fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stórtíðindi frá Frakklandi: Mbappe að skrifa undir samning – ,,Hann er kominn aftur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 13:15

Kylian Mbappe fagnar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe verður áfram hjá Paris Saint-Germain í vetur, eitthvað sem kemur nokkuð á óvart miðað við fréttir sumarsins.

Mbappe reyndi mikið að komast burt frá PSG í þessum glugga en samningur hans við PSG rennur út á næsta ári.

Nú fullyrðir Sky Sports það að Mbappe framlengi samning sinn til 2025 og sé klár og reiðubúinn í slaginn.

,,Kylian er trúr PSG. Kylian er kominn aftur,“ er haft eftir eiganda PSG, Nasser Al-Khelaifi, í frétt Sky.

Hann getur því ekki farið til Real Madrid á frjálsri sölu næsta sumar en Real er það lið sem er mest orðað við Frakkann.

Hins vegar er búist við að Mbappe fari til Real 2024 en þá fyrir ansi góða upphæð enda um einn besta fótboltamann heims að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann