fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Spánn: Xavi og Raphinha fengu rautt í fyrsta leik Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 21:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona byrjar ekki frábærlega í La Liga eftir markalaust jafntefli við Getafe í fyrstu umferð í kvöld.

Ekkert mark var skorað í viðureigninni eins og áður kom fram en Börsungar voru mun sterkari aðilinn.

Bæði Raphinha, vængmaður liðsins, sem og Xavi, stjóri liðsins, fengu að líta rautt spjald í leiknum.

Raphinha var rekinn af velli fyrir olnbogaskot á 42. mínútu og var Xavi rekinn upp í stúku á 70. mínútu.

Getafe kláraði leikinn einnig manni færri en Jaime Mata fékk að líta sitt annað gula spjald á 57. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum