fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ramos ekki nóg fyrir PSG – Vilja aðra stjörnu fyrir 100 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er ekki tilbúið að sætta sig við aðeins einn framherja í sumar og er enn að horfa til Þýskalands.

PSG er búið að ná samkomulagi við Goncalo Ramos sem kemur til félagsins á láni frá Benfica í Portúgal.

Frakkarnir ætla ekki að sætta sig við aðeins Ramos og vilja enn fá Randal Kolo Muani frá Frankfurt.

Muani er einn eftirsóttasti framherji heims en Frankfurt vill fá 100 milljónir evra fyrir leikmanninn.

PSG er búið að ná samkomulagi við Muani persónulega en reynir að fá Frankfurt til að lækka verðmiðann.

Sky í Þýskalandi greinir frá en PSG leitar að nýrri sóknarlínu þar sem bæði Neymar og Kylian Mbappe gætu vel verið á förum í sumar eða 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær