fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Er giftur en var mjög óviðeigandi fyrir framan aðra gesti: Atvikið náðist á myndband – ,,Hann var mikið að strjúka á henni rassinn“

433
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Andy Carroll hefur svo sannarlega komið sér í vesen eftir myndband sem birtist af honum í heimahúsi um helgina.

Carroll er leikmaður Reading í dag en hann sást á næturklúbbi en var síðar boðið að halda djamminu áfram.

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn játaði það boð og bauð upp á óviðeigandi hegðun á dansgólfinu.

Carroll sást dansa við konu að nafni Kitty McPaws sem er þekktur plötusnúður og sá um að halda partýinu gangandi fyrir gesti.

Carroll var kominn vel í glas á þessum tímapunkti og sást dansa óviðeigandi við ‘Kitty McPaws’ enda um giftan mann að ræða.

The Sun náði sambandi við nokkra aðila sem urðu vitni að atvikinu og höfðu þau ekki góða hluti að segja.

,,Hann var mikið í því að strjúka á henni rassinn. Hann var mjög óviðeigandi,“ sagði einn í samtali við Sun.

,,Það var eins og hann hefði engar áhyggjur af afleiðingunum og vissi sjálfur að aðrir væru að fylgjast með.“



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari