fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingar skoruðu sex gegn HK – KR með sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík vann stórsigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við HK á heimavelli.

Um var að ræða einn stærsta sigur sumarsins en Víkingar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu sex mörk gegn einu.

Staðan var 4-0 í hálfleik og hafði varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar skorað tvö af þeim mörkum.

Fyrr í kvöld áttust við KR og Fram á Meistaravöllum þar sem heimaliðið vann eftir góða byrjun.

KR komst í 2-0 snemma leiks en vann viðureignina að lokum 3-2 og var lokakaflinn nokkuð spennandi.

Víkingur R. 6 – 1 HK
1-0 Gunnar Vatnhamar(’10)
2-0 Danijel Dejan Djuri (’30)
3-0 Gunnar Vatnhamar(’38)
4-0 Helgi Guðjónsson(’40)
5-0 Birkir Valur Jónsson(’67, sjálfsmark)
5-1 Brynjar Snær Pálsson(’72)
6-1 Nikolaj Hansen(’88)

KR 3 – 2 Fram
1-0 Ægir Jarl Jónasson(‘8)
2-0 Benoný Breki Andrésson(‘9)
2-1 Aron Jóhannsson(’46)
3-1 Kristján Flóki Finnbogason(’81)
3-2 Magnús Þórðarson(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari