fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Njarðvík lagði Vestra – Svakalegt fjör er Selfoss heimsótti Þrótt

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 22:33

Gunnar Heiðar er þjálfari Njarðvíkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík vann sinn annan sigur í röð í Lengjudeild karla í kvöld er liðið mætti Vestra.

Rafael Victor skoraði bæði mörk heimaliðsins í sigrinum og er Njarðvík nú aðeins stigi frá öruggu sæti.

Það fór fram fjörugri leikur í Laugardalnum þar sem Þróttur fékk Selfoss í heimsókn þar sem sjö mörk voru skoruð.

Þróttur hafði betur með fjórum mörkum gegn þremur og er stigi á undan Njarðvík.

Njarðvík 2 – 0 Vestri
1-0 Rafael Victor
2-0 Rafael Victor

Þróttur R. 4 – 3 Selfoss
0-1 Gary Martin
1-1 Kári Kristjánsson
2-1 Hinrik Harðarson
3-1 Jörgen Pettersen
3-2 Guðmundur Tyrfingsson(víti)
4-2 Baldur Hannes Stefánsson
4-3 Stefán Þórður Stefánsson(sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“