fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Þetta gæti tafið ákvörðun United um framtíð Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 14:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti þurft að fresta ákvörðun um framtíð Mason Greenwood.

Mál gegn Greenwood var látið niður falla í vetur en hann hefur ekki fengið að snúa aftur í lið United.

Félagið hefur framkvæmt sína eigin rannsókn um hvort Greenwood eigi afturkvæmt í liðið.

Styrktaraðilar hafa til að mynda sitt að segja í því máli en einnig leikmenn kvennaliðs United.

Nokkrir leikmenn, Mary Earps, Ella Toone og Katie Zelem, eru enn að spila á Heimsmeistaramótinu en United vill fá álit þessara leikmanna.

Þetta tefur því ferlið og ekki er víst að United geti tilkynnt um ákvörðun sína fyrir fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni gegn Wolves á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“