fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina umtöluðu: Vildi herma eftir klippingu pabba síns – Nú gríðarlega líkir

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 20:00

Romeo á NBA leik með föður sínum, David Beckham fyrir einhverju síðan/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, goðsögn Manchester United og Englands, hefur tjáð sig eftir nýjustu myndbirtingu sonar síns.

Um er að ræða hinn 20 ára gamla Romeo Beckham sem er á mála hjá liði Brentford B sem er varalið Brentford sem leikur í úrvalsdeildinni.

Romeo birti mynd af sér snoðuðum á Instagram en hann vildi skarta sömu hárgreiðslu og faðir sinn á sínum tíma.

Eins og frægt er var David snoðaður um tíma en Romeo bað rakara sinn um nákvæmlega sömu hárgreiðslu sem heppnaðist nokkuð vel.

,,Lítur vel út,“ skrifar Beckham og merkir son sinn í færslunni ásamt því að bæta við hláturskalli.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona