Pep Guardiola varð brjálaður í kvöld í leik Burnley og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.
Guardiola ræddi við sinn mann Erling Haaland í hálfleik og var langt frá því að vera sáttur með Norðmanninn.
Haaland hefur átt góðan leik og skoraði bæði mörk Englandsmeistarana sem eru 2-0 yfir.
Haaland nennti lítið að hlusta á Guardiola miðað við myndbandið en sá síðarnefndi sló svo myndavél vallarins í burtu.
Myndbandið má sjá hér.
PEP IS PISSED AT HAALAND 😳 pic.twitter.com/6KNHdcK24r
— Barstool Football (@StoolFootball) August 11, 2023