fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Skjóta fast á Lukaku og vilja ekki sjá hann í vetur – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 20:31

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá framherjann Romelu Lukaku sem spilar með Chelsea á Englandi.

Lukaku vill komast burt frá Chelsea í sumar og vill enska félagið einnig selja en hann lék með Inter Milan í láni á síðustu leiktíð.

Inter hefur þó ekki áhuga á að ræða við Lukaku eftir að hann fór í viðræður við Juventus fyrr í sumar og fór þar á bakvið félagið.

Svokallaðir ‘Ultra’ stuðningsmenn Juventus hafa engan áhuga á Lukaku og mættu með skemmtilegan borða fyrir utan heimavöll liðsins.

,,Lukaku verður áfram í Milan, við erum nú þegar með varamarkmann,“ stóð á borðanum og var þar skotið hart á Belgann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi