fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Óvænt tíðindi af fyrrum leikmanni Manchester United – Farinn eftir níu daga hjá félaginu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum úrvalsdeildarleikamaðurinn Morgan Schneiderlin hefur óvænt rift samningi sínum í Tyrklandi.

Flestir muna eftir Schneiderlin úr ensku úrvalsdeildinni, þar sem hann spilaði með Manchester United, Everton og Southampton.

Hann hefur undanfarin ár verið hjá Nice í Frakklandi en skrifaði undir hjá Konyaspor fyrir níu dögum.

Nú hefur samningi hans hins vegar verið rift. Kom þetta mörgum í opna skjöldu.

Félagið hefur nú útskýrt málið og sagt að Schneiderlin væri að fara af fjölskylduástæðum.

Óljóst er hvert næsta skref hans verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi