fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Nýjasta stjarna Manchester United birtir mynd af gömlu skólaverkefni sem er ansi athyglisvert í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund gekk á dögunum í raðir Manchester United frá Atalanta. Það var alltaf draumur hans að spila fyrir félagið.

United greiðir Atalanta 72 milljónir punda fyrir Danann tvítuga og eru mikla vonir bundnar við hann.

Hojlund sagði frá því í viðtali á dögunum að það hafi alltaf verið draumur hans að spila fyrir United og hefur hann sönnun þess efnis.

Sönnunin er skólaverkefni frá því hann var 10 ára gamall. Birti hann það á samfélagsmiðlium.

„Markmið mitt er að spila fyrir danska landsliðið og Manchester United,“ stóð í verkefninu.

Nú hafa báðir draumar ræst en Hojlund spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Danmörku í september á síðasta ári og eru þeir í heildina sex.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona