fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lykilmaður Villa lengi frá – Zaniolo gæti mætt í staðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er orðið ljóst að Aston Villa verður lengi án Emi Buendia en hann hlaut alvarleg hnémeiðsli á æfingu. Félagið horfir því á leikmannamarkaðinn eftir arftaka hans.

Þessi sóknarsinnaði leikmaður var í stóru hlutverki með Villa á síðustu leiktíð og er þetta því áfall fyrir liðið.

Nú er Villa farið í viðræður við Galatasaray um hugsanleg kaup á Nicolo Zaniolo.

Ítalinn hefur aðeins verið hjá tyrkneska liðinu síðan í janúar en hann kom frá Roma.

Talið er að hann myndi kosta Villa um 26 milljónir punda.

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Villa, Monchi, fékk Zaniolo til Roma er hann starfaði þar á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?