fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding ekki unnið í þremur leikjum í röð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding 1 – 2 Grindavík
0-1 Símon Logi Thasaphong (’37)
1-1 Aron Elí Sævarsson (’49, víti)
1-2 Óskar Örn Hauksson (’59, víti)

Það fór fram risaleikur í Lengjudeild karla í kvöld er Afturelding tók á móti Grindavík.

Grindavík reynir að tryggja sér umspilssæti fyrir lok tímabils en Afturelding er á toppnum eftir nú 16 umferðir.

Grindavík gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 útisigur en þetta var aðeins fimmti sigur liðsins í sumar.

Eftir stórkostlega byrjun hefur Afturelding gefið eftir og er án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum.

Liðið var taplaust eftir fyrstu 13 umferðirnar en eftir 5-2 tap gegn ÍA er einhver skjálfti í mönnum.

Afturelding er enn með sex stiga forystu á toppnum en ÍA fylgir fast á eftir og á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“