fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg ræðir stórleik morgundagsins – „Geggjað að byrja á þessum leik“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley verða í eldlínunni annað kvöld í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þar er andstæðingurinn Manchester City.

Burnley er nýliði í ensku úrvalsdeildinni eftir stutt stopp í B-deildinni, en liðið rúllaði henni upp undir stjórn Vincent Kompany.

„Þetta er geggjað að byrja á þessum leik. Opnunarleikur á föstudagskvöldi á móti meisturunum, það verður ekki mikið betra,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson við Þungavigtina um viðureign morgundagsins gegn þreföldum meisturum City.

Burnley vonast til að mikið álag á City á öllum vígstöðvum í vor komi til með að hjálpa.

„Þeir voru að spila langt fram á sumar, unnu þessa þrennu og það getur verið erfitt að gíra sig í gang. En við vitum hversu góðir þeir eru og við þurfum að eiga algjöran toppleik til að eiga einhvern séns.“

Burnley spilar afar skemmtilegan fótbolta undir stjórn Kompany og mun Belginn ekki bregða út af vananum gegn sínu fyrrum liði á morgun.

„Hann hefur sinn fótbolta og veit hvernig hann vill spila. En auðvitað eru ákveðnir hlutir sem við þurfum að vera með á hreinu á móti liði eins og City. Þeir eru eins og við, breyta um leikkerfi hvenær sem er í leiknum og við þurfum að geta gert það líka,“ segir Jóhann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Í gær

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir