fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

‘Drottningarnar’ sáust allar saman í fyrsta sinn og fólk missir sig – Strax orðnar bestu vinkonur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antolena Roccuzzo er búin að eignast nýja ‘bestu vinkonu’ samkvæmt fjölmiðlum í Bandaríkjunum.

Margir kannast við nafnið en um er að ræða eiginkonu Lionel Messi og hafa þau verið saman í langan tíma eða síðan þau voru unglingar.

Roccuzzo er nú orðin góðvinkona Victoria Beckham en hún er eiginkona David Beckham sem er eigandi Inter Miami.

Messi samdi einmitt við Miami í sumar og er fjölskylda hans nú búsett í Bandaríkjunum í fyrsta sinn.

Mynd var birt á Instagram síðu Roccuzzo þar sem má sjá hana ásamt Beckham og öðrum ‘drottningum’ í Miami eins og bandarískir miðlar orða það.

Elena Galera og Andrea Rajacic eru einnig á myndinni en það eru eiginkonur Sergio Busquets og Thierry Henry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona