fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Carragher skilur ekki er í gangi hjá Liverpool – ,,Þetta er vandræðalegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 18:30

Hamann - Carragher Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, segir að sitt fyrrum félag sé að haga sér vandræðalega í þessum ágæta sumarglugga.

Liverpool er að reyna að fá Romeo Lavia frá Southampton en þriðja boð liðsins í leikmanninn var hafnað.

Liverpool bauð 45 milljónir í Lavia sem er miðjumaður en Southampton heimtar 50 milljónir punda.

Carragher segir Liverpool að annað hvort borga verðmiðann eða þá snúa sér að Moises Caicedo sem spilar með Brighton og er talinn vera á leið til Chelsea.

,,Þetta er vandræðalegt. Liverpool hefur í mörg ár náð að koma félagaskiptum í gegn mjög snögglega og án vandræða,“ sagði Carragher.

,,Ef þú telur að það sé ekki virði að borga 50 milljónir punda fyrir hann, horfðu annað, ef þú vilt hann svo mikið þá borgaðu upphæðina.“

,,Ég skil ekki af hverju Liverpool er ekki að reyna við Caicedo, já þetta er stór upphæð en þeir fengu mikla peninga fyrir bæði Jordan Henderson og Fabinho.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi