fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Carragher skilur ekki er í gangi hjá Liverpool – ,,Þetta er vandræðalegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 18:30

Hamann - Carragher Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, segir að sitt fyrrum félag sé að haga sér vandræðalega í þessum ágæta sumarglugga.

Liverpool er að reyna að fá Romeo Lavia frá Southampton en þriðja boð liðsins í leikmanninn var hafnað.

Liverpool bauð 45 milljónir í Lavia sem er miðjumaður en Southampton heimtar 50 milljónir punda.

Carragher segir Liverpool að annað hvort borga verðmiðann eða þá snúa sér að Moises Caicedo sem spilar með Brighton og er talinn vera á leið til Chelsea.

,,Þetta er vandræðalegt. Liverpool hefur í mörg ár náð að koma félagaskiptum í gegn mjög snögglega og án vandræða,“ sagði Carragher.

,,Ef þú telur að það sé ekki virði að borga 50 milljónir punda fyrir hann, horfðu annað, ef þú vilt hann svo mikið þá borgaðu upphæðina.“

,,Ég skil ekki af hverju Liverpool er ekki að reyna við Caicedo, já þetta er stór upphæð en þeir fengu mikla peninga fyrir bæði Jordan Henderson og Fabinho.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“