fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spilar líklega sinn síðasta leik um helgina – Er á leið aftur í úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er að vinna að því að klára kaupin á James Ward-Prowse eins fljótt og hægt er.

Ward-Prowse er fyrirliði Southampton en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor og þótti strax nokkuð ljóst að Ward-Prowse myndi ekki taka tímabilið í B-deildinni.

Fyrr í þessum mánuði hafnaði Southampton 30 milljóna punda tilboði West Ham í Ward-Prowse en félagið er að undirbúa nýtt tilboð og er útlit fyrir að miðjumaðurinn verði leikmaður Lundúnaliðsins eftir allt saman.

Southampton vill að Ward-Prowse spili um helgina gegn Norwich en líklegt er að það verði hans síðasti leikur fyrir félagið sem hann ólst upp hjá.

Ward-Prowse hefur í heildina spilað 422 leiki fyrir Southampton, skorað 55 mörk og lagt upp önnur 55.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona