fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

City sýnir leikmanni West Ham áhuga – Sagt að næstum 12 milljarðar séu ekki nóg

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 09:00

Paqueta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur nú mikinn áhuga á Lucas Paqueta, leikmanni West Ham. Helstu miðlar greina frá þessu.

Paqueta er 25 ára gamall miðjumaður sem gekk í raðir West Ham frá Lyon í fyrra. Brasilíumaðurinn fór nokkuð hægt af stað en varð svo lykilmaður í liði David Moyes sem vann Sambandsdeildina í vor.

Pep Guardiola er mikill aðdáandi leikmannsins og hefur City spurst fyrir um hann með 70 milljóna punda tilboð í huga. West Ham tjáði þreföldu meisturunum að það þyrfti hærri upphæð til.

West Ham vill alls ekki selja Paqueta en félagið missti auðvitað Declan Rice til Arsenal fyrr í sumar.

Sjálfur er Paqueta þó meira en til í að fara til City.

Annars er það að frétta af West Ham að James Ward-Prowse er líklega að koma frá Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi