fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

City sýnir leikmanni West Ham áhuga – Sagt að næstum 12 milljarðar séu ekki nóg

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 09:00

Paqueta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur nú mikinn áhuga á Lucas Paqueta, leikmanni West Ham. Helstu miðlar greina frá þessu.

Paqueta er 25 ára gamall miðjumaður sem gekk í raðir West Ham frá Lyon í fyrra. Brasilíumaðurinn fór nokkuð hægt af stað en varð svo lykilmaður í liði David Moyes sem vann Sambandsdeildina í vor.

Pep Guardiola er mikill aðdáandi leikmannsins og hefur City spurst fyrir um hann með 70 milljóna punda tilboð í huga. West Ham tjáði þreföldu meisturunum að það þyrfti hærri upphæð til.

West Ham vill alls ekki selja Paqueta en félagið missti auðvitað Declan Rice til Arsenal fyrr í sumar.

Sjálfur er Paqueta þó meira en til í að fara til City.

Annars er það að frétta af West Ham að James Ward-Prowse er líklega að koma frá Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona