fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Staðfesta tilboð sem stóðst ekki kröfur – ,,Við þökkuðum þeim fyrir“

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 13:33

Elye Wahi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laurent Nicollin, forseti Montpellier, hefur staðfest það að Chelsea hafi boðið í framherjann Elye Wahi á dögunum.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann sem skoraði 19 mörk fyrir Montpellier í Ligue 1 á síðustu leiktíð.

Chelsea vill ennþá styrkja sig í framlínunni og er Wahi ofarlega á óskalista félagsins. Benfica og Tottenham horfa einnig til leikmannsins.

Frá 2020 hefur þessi tvítugi leikmaður skorað 32 deildarmörk í 84 leikjum og er landsliðsmaður U21 liðs Frakka.

,,Þeir hafa spurst fyrir um hann en við erum að bíða eftir betri tilboðum í Elye Wahi,“ sagði Nicollin.

,,Það er rétt að við höfum fengið eitt formlegt tilboð í leikmanninn frá Chelsea, á mánudag eða síðasta þriðjudag.“

,,Við svöruðum og þökkuðum þeim fyrir boðið en þetta var ekki boð sem við gátum samþykkt svo við bíðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn