fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Segist vera stóri maðurinn í markinu og tekur alla ábyrgð á sig – Neitar að kenna félögunum um

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 21:18

Onana og Melanie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markmaður Manchester United, afsakaði sig ekki eftir mark sem hann fékk á sig gegn Lends í æfingaleik.

Þetta var fyrsti leikur Onana fyrir Man Utd en hann gekk í raðir liðsins frá Inter Milan í sumarglugganum.

Onana fékk á sig sérstakt mark í 3-1 sigri en leikmaður Lens, Florain Sotoca, skoraði mark frá miðjuboganum sem fór alla leið í netið.

Það var ekki Onana að kenna að liðsfélagar hans hafi misst boltann til franska liðsins og var hann ekki tilbúinn í teignum.

Hann er þó ekki að afsaka sig eða kenna öðrum um og kennir engum um nema sjálfum sér.

,,Eins og ég hef alltaf sagt þá er það mér að kenna ef við fáum á okkur mörk. Ég er stóri maðurinn í markinu svo ég tek alla gagnrýnina, öll ábyrgðin er á mér,“ sagði Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna