fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Rifjar upp þegar hann grét í fyrsta sinn í starfinu: Brotnaði niður í bílnum – ,,Ég man mjög vel eftir þessu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur aðeins grátið einu sinni á sínum ferli sem þjálfari en það atvik átti sér stað árið 2012.

Mourinho var þá þjálfari Real Madrid en liðið tapaði í vítakeppni gegn Bayern Munchen sem lá síðar gegn Chelsea í úrslitaleiknum.

Kaka og Sergio Ramos klikkuðu á vítaspyrnum fyrir Real sem kostaði liðið það að spila gegn fyrrum félagi Mourinho, Chelsea, í úrslitunum.

Mourinho hefur þurft að upplifa mikið á sínum ferli sem knattspyrnustjóri en missti sig alveg eftir þetta örlagaríka tap.

,,Því miður þá er fótboltinn svona. Cristiano, Kaka, Sergio Ramos.. Þetta voru skrímsli í fótboltaheiminum en þeir eru einnig mannlegir,“ sagði Mourinho.

,,Það var þetta kvöld sem ég hágrét eftir tap í fyrsta sinn á ferlinum, ég man mjög vel eftir þessu.“

,,Aðstoðarmaður minn [Aitor Karanka] og ég lögðum fyrir útan heimili mitt og ég byrjaði að gráta í bílnum. Þetta var svo erfitt því við vorum þeir bestu á þessu tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“