fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Margir áhyggjufullir eftir mynd sem birtist af þeim á samskiptamiðlum – Gefur hún eitthvað í skyn?

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Paris Saint-Germain eru margir áhyggjufullir eftir nýjustu myndina sem birtist af stjörnunni Kylian Mbappe.

Mbappe er leikmaður liðsins en hann hefur sterklega verið orðaður við brottför í þessum sumarglugga.

Talið er að Real Madrid sé það lið sem Mbappe vilji spila fyrir en hann horfði mikið á leiki liðsins sem táningur.

Mbappe hefur neitað að framlengja samning sinn til 2025 og verður því samningslaus næsta sumar.

Í gær birtist mynd af Mbappe ásamt Rodrygo, leikmanni Real, en myndin var á Instagram síðu þess síðarnefnda.

Margir óttast að Mbappe sé að færast nær Real Madrid sem gæti þurft að selja eða þá missa hann frítt til Spánar næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Í gær

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna