fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Losar Manchester United sig við fjóra markmenn í einum glugga? – Annar á förum

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 16:00

DONCASTER, ENGLAND - OCTOBER 29: (EDITOR'S NOTE: Image processed using a digital filter) Matej Kovar of Manchester United U21s walks out ahead of the Leasing.com Trophy match between Doncaster Rovers and Manchester United U21s at Keepmoat Stadium on October 29, 2019 in Doncaster, England. (Photo by Ash Donelon/Manchester United via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist ætla að losa sig við mögulega fjóra markmenn í þessum sumarglugga sem er í gangi.

Man Utd hefur nú þegar losað sig við David de Gea sem og Nathan Bishop sem samdi við Sunderland.

Nú er markmaðurinn Matej Kovar einnig á förum frá félaginu en hann er 23 ára gamall og lék með Sparta Prague á láni í fyrra.

Bæði Hull og Red Star sem leikur í Serbíu eru að skoða það að semja við Kovar sem hefur enn ekki spilað leik á Old Trafford.

Möguleikarnir eru þó fáir í Manchester ef Kovar fer en Dean Henderson, varamarkmaður Man Utd, ku einnig vera á förum.

Rauðu Djöflarnir sömdu við Andre Onana í sumar sem kom frá Inter Milan en hver verður varamarkvörður liðsins í vetur er mjög óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi