fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Hafnaði risaupphæð sem hefði breytt lífi fjölskyldunnar – Vildi bara snúa heim

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 14:00

Ramsey í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Cardiff, greinir frá því að hann hafi hafnað risatilboði til að ganga í raðir liðs í Sádí Arabíu í sumar.

Ramsey ákvað að skrifa undir samning við uppeldisfélag sitt Cardiff en hann er fyrrum leikmaður bæði Arsenal og Juventus.

Augljóslega hefði Ramsey fengið mun betur borgað í Sádí Arabíu en hann ákvað að snúa aftur heim, eitthvað sem fáir hefðu gert.

,,Það er mikið rætt um Sádí Arabíu þessa dagana og þá leikmenn sem fara þangað. Þú græðir svo sannarlega á því fjárhagslega. Margir leikmenn geta ekki horft framhjá því,“ sagði Ramsey.

,,Ég ákvað að hafna upphæð sem hefði breytt lífi fjölskyldunnar. Upphæðin var gríðarleg en ég hef verið heppinn á mínum ferli og hef gert vel.“

,,Þetta var alvöru tilboð en um leið og ég áttaði mig á því að ég gæti farið aftur til Cardiff þá fór allt í að koma því í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn