fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Eigandinn ásakaður um að hafa svikið loforð – Létu ekki heyra í sér aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. ágúst 2023 10:22

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigandi Chelsea, Todd Boehly, er sagður hafa svikið loforð síðasta sumar sem hann gaf miðjumanninum Edson Alvarez.

Frá þessu er greint í enskum miðlum en Boehly vildi mikið fá Alvarez í raðir Chelsea í síðasta sumarglugga.

Að lokum náðist ekki samkomulag við Ajax um leikmanninn sem er nú á leið til West Ham til að leysa Declan Rice af hólmi.

Boehly er sagður hafa lofað Alvarez því að Chelsea myndi reyna aftur þetta sumarið en áhuginn hefur ekki verið til staðar hingað til.

Alvarez fær þó líklega að færa sig til London að lokum en West Ham virðist ætla að tryggja sér hans þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Í gær

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni