fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sparar ekki stóru orðin og segist hata fyrrum yfirmann sinn: Öll fjölskyldan vildi sjá hann tapa – ,,Þetta særði mig svo mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Bridge, fyrrum leikmaður Manchester City, er svo sannarlega enginn aðdáandi Roberto Mancini.

Mancini varð fyrsti stjórinn til að vinna ensku úrvalsdeildina með Manchester City en það gerðist árið 2012.

Bridge var þá á mála hjá Man City en var í láni hjá Sunderland og var ekki hluti af leikmannahópnum.

Bridge segist ‘hata’ Mancini og var miður sín er Ítalía vann enska landsliðið í úrslitum EM 2020 undir einmitt þess síðarnefnda.

,,Þetta særði mig svo mikið því ég hata Mancini, allir vita að ég hef enga ást fyrir þessum manni,“ sagði Bridge um sigur Ítalíu.

,,Ég myndi ekki segja að hann sé versti þjálfari sem ég hef unnið með en þegar kom að taktík þá var hann alls ekki góður. Það sem hann gerði var gott sem er erfitt að segja.“

,,Fjölskyldan mín var ekki bara að hvetja England áfram heldur vonaðist eftir því að Mancini myndi tapa svo þetta var ennþá verra. Ég náði aldrei saman við hann.“

,,Hann á skilið hrós fyrir það sem hann gerði hjá Manchester City þegar þeir unnu deildina og er elskaður þar en það voru leikmennirnir sem unnu þennan bikar, ekki hann sem þjálfari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Í gær

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims