fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Er sá dýrasti sá ódýrasti? – ,,Ekki hægt að setja verðmiða á þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar er ‘ódýrasti’ leikmaður í sögu Paris Saint-Germain að sögn umboðsmannsins fræga Andre Cury.

Neymar kostaði PSG yfir 200 milljónir evra á sínum tíma og varð um leið dýrasti leikmaður heims er hann kom frá Barcelona.

Cury telur þó að Neymar hafi svo sannarlega borgað verðið til baka ekki bara á vellinum heldur einnig á félagaskiptamarkaðnum.

Cury segir að hann sé eina ástæðan fyrir því að aðrar stjörnur hafi samþykkt það að ganga í raðir franska liðsins undanfarin ár.

,,Það er ekki hægt að setja verðmiða á það sem Neymar hefur gert fyrir PSG. Hann er ódýrasti leikmaður í sögu félagsins vegna það sem hann hefur gert fyrir félagið markaðslega séð er magnað,“ sagði Cury.

,,Þú getur ferðast hvert sem er í heiminum og þar muntu líklega sjá strák í PSG treyju en þeir vissu ekki hvaða lið þetta var áður fyrr. Að lokum sáum við leikmenn eins og Lionel Messi, Kylian Mbappe og Angel Di Maria koma þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum