fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Fór áður en hann ræddi við nýja stjórann sem kom inn í sumar – ,,Öll sammála um að koma þessu í gegn sem fyrst“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. ágúst 2023 17:00

Harry Winks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Winks hefur greint frá því að hann hafi ekki rætt við stjóra Tottenham, Ange Postecoglou, fyrir brottför í sumar.

Winks skrifaði undir endanlegan samning við Leicester í næst efstu deild Englands og kostar félagið 10 milljónir punda.

Postecoglou tók við Tottenham í sumar en hann fékk engin skilaboð frá Winks sem var nú þegar búinn að ná samkomulagi við Leicester.

,,Það mikilvægasta fyrir mig var að finna fyrir mikilvægi aftur. Leicester var skýrt alveg frá byrjun um að ég yrði lykilmaður í liðinu,“ sagði Winks.

,,Stjórinn bað persónulega um að fá mig til félagsins og að fá boð frá þessu risafélagi var rosalegt.“

,,Ég hef verið hjá Tottenham síðan ég var fimm ára gamall en undanfarin ár hef ég ekki spilað eins mikið og leikstíll þjálfarana hefur ekki hentað mér.“

,,Ég talaði aldrei við Ange. Þetta var búið og gert áður en hann mætti til starfa. Við vorum öll sammála um að koma þessu í gegn sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“

Cecilía eftir lokaleikinn: ,,Ótrúlega svekkjandi og mjög leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu