fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Skoraði svakalegt mark gegn Manchester United í dag – Illa farið með Onana

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Sotoca mun ekki gleyma deginum í dag í bráð en hann skoraði gegn Manchester United.

Um er að ræða leikmann Lens í Frakklandi sem skoraði með geggjuðu skoti frá miðjuboganum.

Um var að ræða fyrsta mark leiksins en Andre Onana, markmaður Man Utd, var illa staðsettur í marki enska liðsins.

Mark Sotoca dugði alls ekki til en Man Utd átti eftir að skora þrjú mörk og vann sannfærandi.

Markið umtalaða má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með