fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kærastan kom til bjargar er innbrotsþjófar mættu á svæðið – Stálu grip sem kostaði 200 þúsund evrur

433
Laugardaginn 5. ágúst 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærasta miðjumannsins Matteo Guendouzi kom til bjargar á dögunum er reynt var að ræna heimili þeirra í Cassis.

Guendouzi er fyrrum leikmaður Arsenal en hann var ekki heima er innbrotsjþjófarnir mættu á staðinn.

Kærasta Guendozi var ekki lengi að láta vita af sér og hringdi um leið í lögregluna sem mætti á staðinn stuttu seinna en ekki áður en þjófarnir komust inn.

Atvikið átti sér stað um klukkan 11 um kvöld en kærasta hans hafði heyrt undarleg hljóð fyrir utan íbúðina.

Hún reif um leið upp símann og hringdi í lögregluna og voru þjófarnir farnir á brott stuttu seinna.

Þrátt fyrir símtalið tókst þjófunum að stela Rolex úri í eigu Guendouzi sem er talið kosta um 200 þúsund evrur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona