fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Kærastan kom til bjargar er innbrotsþjófar mættu á svæðið – Stálu grip sem kostaði 200 þúsund evrur

433
Laugardaginn 5. ágúst 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærasta miðjumannsins Matteo Guendouzi kom til bjargar á dögunum er reynt var að ræna heimili þeirra í Cassis.

Guendouzi er fyrrum leikmaður Arsenal en hann var ekki heima er innbrotsjþjófarnir mættu á staðinn.

Kærasta Guendozi var ekki lengi að láta vita af sér og hringdi um leið í lögregluna sem mætti á staðinn stuttu seinna en ekki áður en þjófarnir komust inn.

Atvikið átti sér stað um klukkan 11 um kvöld en kærasta hans hafði heyrt undarleg hljóð fyrir utan íbúðina.

Hún reif um leið upp símann og hringdi í lögregluna og voru þjófarnir farnir á brott stuttu seinna.

Þrátt fyrir símtalið tókst þjófunum að stela Rolex úri í eigu Guendouzi sem er talið kosta um 200 þúsund evrur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Í gær

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki