fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Forseti Barcelona með föst skot á leikmenn: Allir að elta peningana – ,,Fótboltinn þarf alltaf að vera í fyrirrúmi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 12:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur gagnrýnt þá leikmenn sem hafa ákveðið að halda til Sádí Arabíu í sumar.

Laporta er þar að gagnrýna margar stjörnur sem eru að elta peningana í Sádí Arabíu þar sem þeir fá svakaleg vikulaun.

Það er líklega ekki rangt en Sádí Arabía borgar leikmönnum mun hærri laun en þeir geta fengið í Evrópu.

Leikmenn eins og Cristiano Ronaldo, N’Golo Kante, Jordan Henderson, Sadio Mane, Marcelo Brozovic, Sergej Milinkovic-Savic , Karim Benzema og Roberto Firmino hafa skrifað undir í landinu svo eitthvað sé nefnt.

,,Þegar leikmaður, með fullri virðingu, vill frekar fara til Sádí Arabíu þá er það ekki íþróttaleg ákvörðun,“ sagði Laporta.

,,Það eru aðrar ástæður á bakvið þetta en fótboltinn þarf alltaf að vera í fyrirrúmi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með