fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Besta deildin: Gibbs komst á blað er Stjarnan sótti þrjú stig í Eyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 15:54

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 0 – 2 Stjarnan
0-1 Joey Gibbs (’89)
0-2 Hilmar Árni Halldórsson (’90)

Stjarnan virðist vera á hraðri uppleið þessa dagana og vann afskaplega góðan sigur í Vestmannaeyjum í dag.

Um var að ræða svokallaðan Þjóðhátíðarleik en þeir bláklæddu voru einu markaskorar dagsins.

Joey Gibbs komst loksins á blað fyrir Stjörnumenn og skoraði sitt fyrsta mark í sumar á 89. mínútu.

Það var svo í uppbótartíma sem Hilmar Árni Halldórssonm bætti við öðru til að gulltryggja gestunum frábæran sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu
433Sport
Í gær

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Í gær

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki