fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Bað um eiginhandaráritun og var rekinn úr starfi: Öskraði og það borgaði sig – ,,Ég myndi aldrei taka þetta til baka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru svo sannarlega ekki allir sem hafa upplifað það sama og maður að nafni Cristian Salamanca sem kemur frá Argentínu.

Salamnca starfaði sem húsvörður í Miami er hann sá tækifærið á að hitta Lionel Messi, leikmann Inter Miami, í fyrsta sinn.

Messi gekk í raðir Miami í sumar en hann er fyrrum leikmaður bæði PSG og Barcelona og vann þá HM með Argentínu í fyrra.

Salamanca var tilbúinn að gera mikið til að fá eiginhandaráritun Messi, svo mikið að hann missti starf sitt sem húsvörður.

,,Það var mitt starf að hreinsa baðherbergin þar sem rútan var lögð. Sem betur fer þá var ég á staðnum þegar allir leikmennirnir gengu út,“ sagði Salamanca.

,,Síðasti leikmaðurinn til að ganga út var Messi, það fékk mig til að öskra: ‘Sæll, heimsmeistari!’

,,Hann sneri sér við og horfði á mig. Ég fór úr vinnupeysunni og undir henni var ég klæddur í argentínsku landsliðstryejuna og var líka með penna.“

,,Hann gaf mér eiginhandaráritun en öryggisverðirnir voru mættir á staðinn um leið og ég var rekinn. Ég myndi þó aldrei taka þetta til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári