fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ræðan fyrir sigurinn gegn Manchester United opinberuð – Notaði orð Ten Hag gegn honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri klippu frá Amazon úr þáttum sem eru að koma út um Newcastle má sjá stjóra liðsins, Eddie Howe, halda magnaða ræðu fyrir sigurleik gegn Manchester United í vor.

Leikurinn fór fram í apríl í ensku úrvalsdeildinni og var afar mikilvægur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Newcastle vann 2-0.

Fyrir leik hafði Erik ten Hag, stjóri United, gagnrýnt Newcastle fyrir leikstíl sinn og að þeir hægðu á leiknum.

„Lokaskilaboð mín til ykkar. Þetta er ekki eitthvað sem ég geri oft,“ segir Howe áður en ræðan hefst.

„Mig langar að endurtaka ummæli hans (Ten Hag) fyrir ykkur: Boltinn er minnst í leik hjá þessu liði og þeir eru mjög góðir í að hægja á leiknum. Þeir eru pirrandi lið að mæta svo við verðum að finna leið til að spila við þá. Hraði leiksins er undir okkur kominn og við verðum líka að treysta á dómarann í þeim efnum.“

Howe hélt áfram.

„Af hverju er ég að segja ykkur þetta? Ef þeir vilja hraðan leik skulum við gefa þeim hann, andskotinn hafi það. Við keyrum yfir þá með hlapunum okkar. Verðum ákafir í öllu sem við gerum. Gerum þetta að hröðum leik. Koma svo!“

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu