fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ræddu við landsliðsþjálfarann um leikmanninn knáa – Vill ekki spila í næst efstu deild

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 21:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest hafði samband við landsliðsþjálfara Bandaríkjanna, Gregg Berhalter, varðandi miðjumanninn Tyler Adams.

Frá þessu greinir Teamtalk en Adams ku vera á óskalista Forest fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Búist er við að Adams sé á förum frá Leeds en liðið féll úr efstu deild í vetur og vill Adams ekki leika í Championship deildinni.

Hvað Forest vildi fá að vita er óvíst eða hver svör Berhalter voru en miðjumaðurinn kom aðeins til Leeds í fyrra.

Hann er 24 ára gamall og var fyrir það hjá RB Leipzig og á einnig að baki 36 landsleiki fyrir Bandaríkin.

Hvort Adams vilji ganga í raðir Forest er einnig óvitað en hann þarf að spila í stærri deild til að halda sæti sínu í landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“