fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Hélt að Klopp ætlaði að hrauna yfir sig en fékk svo óvæntan glaðning – ,,Sérstök stund“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom varnarmanninum Trent Alexander-Arnold skemmtilega á óvart er hann var gerður að varaliða félagsins í sumar.

Jurgen Klopp, stjóri liðsins, tók þá ákvörðun og lét enska landsliðsmanninn vita á miðri æfingu liðsins.

Virgil van Dijk er nýr fyrirliði liðsins en Trent verður til vara eftir að Jordan Henderson kvaddi og hélt til Sádí Arabíu.

Trent bjóst sjálfur ekki við hlutverkinu en hann hélt að Klopp væri með þrumuræðu tilbúna vegna frammistöðu hans á æfingasvæðinu.

,,Fyrst hélt ég að hann ætlaði að bauna á mig fyrir að gefa boltann frá mér of oft. Þetta kom skemmtilega á óvart,“ sagði Trent.

,,Ég var svo sannarlega ekki að búast við þessu. Ég hélt að það yrði umræðuefnið á þessum tímapunkti sem varð ekki raunin. Þetta var sérstök stund, stund sem ég mun ávallt muna eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“