fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hélt að Klopp ætlaði að hrauna yfir sig en fékk svo óvæntan glaðning – ,,Sérstök stund“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom varnarmanninum Trent Alexander-Arnold skemmtilega á óvart er hann var gerður að varaliða félagsins í sumar.

Jurgen Klopp, stjóri liðsins, tók þá ákvörðun og lét enska landsliðsmanninn vita á miðri æfingu liðsins.

Virgil van Dijk er nýr fyrirliði liðsins en Trent verður til vara eftir að Jordan Henderson kvaddi og hélt til Sádí Arabíu.

Trent bjóst sjálfur ekki við hlutverkinu en hann hélt að Klopp væri með þrumuræðu tilbúna vegna frammistöðu hans á æfingasvæðinu.

,,Fyrst hélt ég að hann ætlaði að bauna á mig fyrir að gefa boltann frá mér of oft. Þetta kom skemmtilega á óvart,“ sagði Trent.

,,Ég var svo sannarlega ekki að búast við þessu. Ég hélt að það yrði umræðuefnið á þessum tímapunkti sem varð ekki raunin. Þetta var sérstök stund, stund sem ég mun ávallt muna eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum