fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Goðsögnin birtir spá sína fyrir ensku úrvalsdeildinni – Spáir stórliði hreint hræðilegu gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 15:30

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattpsyrnugoðsögnin Michael Owen er búinn að birta spá sína fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildin.

Deildin hefst á ný eftir slétta viku og er eftirvæntingin mikil.

Owen, sem er sérfræðingur á TNT, spáir því að Manchester City verji titilinn enn eitt árið og að Arsenal verði aftur í öðru sæti.

Hann spáir því að sín fyrrum félög Liverpool og Manchester United nái bæði Meistaradeildarsæti en að Newcastle sitji eftir.

Owen spáir Tottenham hreint hræðilegu gengi eða níunda sæti.

Spá Owen
1. Manchester City
2. Arsenal
3. Liverpool
4. Manchester United
5. Chelsea
6. Aston Villa
7. Newcastle United
8. Brighton
9. Tottenham
10. Brentford
11. West Ham United
12. Everton
13. Nottingham Forest
14. Fulham
15. Crystal Palace
16. Burnley
17. Bournemouth
18. Wolves
19. Sheffield United
20. Luton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“