fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fékk mikið skítkast á Englandi en gæti óvænt átt framtíð fyrir sér hjá Juventus

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 20:47

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie gæti óvænt átt framtíð fyrir sér hjá Juventus eftir lánsdvöl hjá Leeds síðasta vetur.

McKennie stóðst ekki væntingar hjá Leeds sem féll úr efstu deild en hann samdi þar á stuttum lánssamningi.

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, útilokar ekki að nota McKennie í vetur og hrósaði honum eftier 3-1 sigur á Real Madrid á miðvikudag.

McKennie er sjálfur vongóður um að fá annan séns hjá Juventus.

,,McKennie átti góðan leik í dag og ég er hæstánægður,“ sagði Allegri um miðjumanninn knáa.

,,Þetta er strákur með mikla hæfileika og getur svo sannarlega verið nothæfur í þessu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum