Arsenal hefur lagt fram tilboð í David Raya sem Brentford mun líklega hafna. The Athletic segir frá.
Það er útlit fyrir að Raya endi hjá Arsenal í sumar en hann var óvænt orðaður við félagið á dögunum.
Mikel Arteta vill fá markvörðinn inn til að veita Aaron Ramsdale samkeppni.
Raya á ár eftir af samningi sínum en Brentford vill fá 40 milljónir punda fyrir hann. Samkvæmt The Athletic var fyrsta tilboð Arsenal aðeins undir því.
Arsenal gæti þurft að selja varamarkvörðu sinn Matt Turner áður en Raya mætir á svæðið.
🚨 Brentford expected to turn down opening Arsenal offer for David Raya but proposal is only slightly below what #BrentfordFC are seeking + talks continue. Both parties want deal for 27yo GK to happen & are now working on finer details @TheAthleticFC #AFC https://t.co/Rl88gjK9hG
— David Ornstein (@David_Ornstein) August 4, 2023