fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sá eftir ákvörðuninni aðeins degi seinna – Brosti þegar yfirmaðurinn var látinn fara

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 22:10

Carroll og frú í brúðkaupsferð en nú er allt farið í vaskinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn Andy Carroll sá strax eftir því að hafa skrifað undir hjá West Bromwich Albion árið 2022.

Carroll spilaði aðeins 15 leiki fyrir West Brom eftir að hafa komið frá Reading en nokkrum mánuðum seinna var hann snúinn aftur til þess síðarnefnda.

Carroll var alls ekki hrifinn af umhverfinu hjá West Brom og vildi komast burt í raun um leið eftir að hafa skrifað undir.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá sá ég eftir þessari ákvörðun aðeins degi seinna,“ sagði Carroll sem lék níu landsleiki fyrir England.

Það var svo rifjað upp þegar Carroll skaut á sinn fyrrum stjóra, Steve Bruce, sem var látinn fara frá félaginu.

Carroll var ekki inni í myndinni hjá Bruce og var nokkuð ánægður með þá ákvörðun að láta hann fara en kom því fram á athyglisverðan hátt.

,,Það er alltaf sorglegt að sjá fólk fá sparkið. Sérstaklega þegar við hefðum alltaf fengið þrjú stig um helgina. Leiðinlegt en svona er fótboltinn,“ sagði kaldhæðinn Carroll.

,,Þú nærð ekki í úrslitin, svona virkar leikurinn í lok dags. Þú þarft að halda leikmannahópnum saman og leggja þitt í sölurnar sem stjóri og fá hópinn á þitt band.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins