fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ræddi atvikið sem var á allra vörum: Var mættur inn í klefa til að fagna en var dreginn í burtu – Þurfti að ræða við lögreglu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, opnar sig í Players Tribune í dag. Hann ræðir meðal annars atvik í leik gegn Tottenham á síðustu leiktíð.

Englendingurinn hefur verið á mála hjá Arsenal undanfarin tvö ár og verið hluti af miklum uppgangi liðsins.

Arsenal vann Tottenham 0-2 á útivelli á síðustu leiktíð en átök áttu sér stað eftir leik.

„Þetta hefði ekki getað verið betra kvöld. Við unnum 2-0 undir flóðljósunum og stuðningsmennirnir sem ferðuðust með okkur gjörsamlega trylltust úr fögnuði. Ég fór að sækja vatnsflöskuna mína eftir leik og ég hefði aldrei getað trúað því að stuðningsmaður Tottenham myndi sparka í bakið á mér,“ segir Ramsdale.

„Ég hef átt í smá stríði við stuðningsmenn um allt England og verið kallaður allt sem þið getið ímyndað ykkur. En það hefur aldrei gengið svona langt.

Þegar ég kom aftur í búningsklefann mátti ég ekki einu sinni fagna því ég var dreginn í burtu og beðinn um að gefa lögregluskýrslu.“

Atvikið átti sér stað á erfiðum tíma fyrir Ramsdale, en eiginkona hans var nýbúin að missa fóstur.

„Ég vorkenndi næstum gaurnum sem gerði þetta því ég hugsaði að ef hann þekkti mig og vissi hvað ég væri að ganga í gegnum núna væri ekki séns að hann hefði gert þetta. Ef við myndum hittast einn daginn og ræða fótbolta yrðum við örugglega vinir.“

Hér að neðan má sjá atvikið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Í gær

Telja að letjandi umhverfi á Íslandi sé ástæða þess að ungir menn koma heim – Geti þrefaldað sig í launum hér á landi

Telja að letjandi umhverfi á Íslandi sé ástæða þess að ungir menn koma heim – Geti þrefaldað sig í launum hér á landi
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“