fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hart tekist á í hljóðveri: Sögðu Ríkharð bulla en hann svaraði fullum hálsi – „Hvað er eiginlega að ykkur?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á í hljóðveri í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. Þar opinberuðu meðlimir þáttarins, Ríkharð Óskar Guðnason, Kristsján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson, spá sína fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Enska úrvalsdeildin hefst 11. ágúst og eftirvæntingin er mikil. Í tilefni að því hentu þeir félagar í spá.

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ríkharð setti Wolves í 11. sæti.

„Byrjar bullið,“ sagði Mikael þá og Kristján tók undir. „Þetta er ekki hægt.“

Ríkharð svaraði þó fyrir sig.

„Mike setur West Ham upp um þrjú sæti milli tímabila en þeir eru ekki búnir að fá neinn inn fyrir Declan Rice. Hvað er bullið?

Segið að ég sé að bulla, grjótið ykkur.“

Ríkhrað benti einnig á að Julen Lopetegui væri að fara inn í sitt fyrsta heila tímabil sem stjóri Wolves.

„Er það bara gjörsamlega út úr kortinu að spá Úlfunum 11. sæti? Hvað er eiginlega að ykkur?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar