fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Tuchel tekur sökina á sig: ,,Vorum sammála að þetta væri best fyrir báða aðila“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 20:37

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur tjáð sig um brottför sóknarmannsins Sadio Mane sem er farinn til Sádí Arabíu.

Mane entist í aðeins eitt ár hjá Bayern en hann gerði frábæra hluti með Liverpool fyrir þau skipti.

Tuchel og Mane voru sammála um að það væri besdt fyrir alla ef Senegalinn myndi færa sig um set í sumar.

Mane skoraði 12 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern og hjálpaði liðinu að vinna þýsku deildina.

,,Við áttum gott faðmlag. Við vorum sammála því að við værum ekki hrifnir af stöðunni en að þetta væri það besta fyrir báða aðila,“ sagði Tuchel.

,,Ég skil að hann finni fyrir sársauka og ég er sjálfur ekki ánægður. Við náðum ekki því besta úr honum sem er mér að kenna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“