fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tuchel tekur sökina á sig: ,,Vorum sammála að þetta væri best fyrir báða aðila“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 20:37

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur tjáð sig um brottför sóknarmannsins Sadio Mane sem er farinn til Sádí Arabíu.

Mane entist í aðeins eitt ár hjá Bayern en hann gerði frábæra hluti með Liverpool fyrir þau skipti.

Tuchel og Mane voru sammála um að það væri besdt fyrir alla ef Senegalinn myndi færa sig um set í sumar.

Mane skoraði 12 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern og hjálpaði liðinu að vinna þýsku deildina.

,,Við áttum gott faðmlag. Við vorum sammála því að við værum ekki hrifnir af stöðunni en að þetta væri það besta fyrir báða aðila,“ sagði Tuchel.

,,Ég skil að hann finni fyrir sársauka og ég er sjálfur ekki ánægður. Við náðum ekki því besta úr honum sem er mér að kenna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins