fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Meistaradeildin: Svakalegur leikur á Parken er Blikar komu í heimsókn – Orri skoraði þrennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 19:59

Mynd/FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FCK 6 – 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson(’10)
1-1 Diogo Goncalves(’34)
2-1 Elias Achouri(’35)
3-1 Jordan Larsson(’37)
4-1 Orri Steinn Óskarsson(’45)
5-1 Orri Steinn Óskarsson (’47)
5-2 Kristinn Steindórsosn(’51)
6-2 Orri Steinn Óskarsson(’56)
6-3 Höskuldur Gunnlaugsson(’74)

Orri Steinn Óskarsson byrjaði seinni hálfleik FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni í kvöld á svakalegan hátt.

Orri Steinn og hans félagar spila við Breiðablik og eru á leið áfram í næstu umferð keppninnar.

Breiðablik komst yfir óvænt á Parken í kvöld en FCK svaraði seinna með þremur mörkum á þremur mínútum.

Orri skoraði svo fjórða mark liðsins undir lok fyrri hálfleiksins til að koma heimamönnum í 4-1.

Hann átti svo eftir að bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik til að fullkomna þrennu sína.

Blikar skoruðu tvö mörk áður en flautað var til leiksloka og lokatölur 6-3 fyrir FCK sem fer áfram samanlagt 8-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“