fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Svakalegur leikur á Parken er Blikar komu í heimsókn – Orri skoraði þrennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 19:59

Mynd/FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FCK 6 – 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson(’10)
1-1 Diogo Goncalves(’34)
2-1 Elias Achouri(’35)
3-1 Jordan Larsson(’37)
4-1 Orri Steinn Óskarsson(’45)
5-1 Orri Steinn Óskarsson (’47)
5-2 Kristinn Steindórsosn(’51)
6-2 Orri Steinn Óskarsson(’56)
6-3 Höskuldur Gunnlaugsson(’74)

Orri Steinn Óskarsson byrjaði seinni hálfleik FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni í kvöld á svakalegan hátt.

Orri Steinn og hans félagar spila við Breiðablik og eru á leið áfram í næstu umferð keppninnar.

Breiðablik komst yfir óvænt á Parken í kvöld en FCK svaraði seinna með þremur mörkum á þremur mínútum.

Orri skoraði svo fjórða mark liðsins undir lok fyrri hálfleiksins til að koma heimamönnum í 4-1.

Hann átti svo eftir að bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik til að fullkomna þrennu sína.

Blikar skoruðu tvö mörk áður en flautað var til leiksloka og lokatölur 6-3 fyrir FCK sem fer áfram samanlagt 8-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona