fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Svakalegur leikur á Parken er Blikar komu í heimsókn – Orri skoraði þrennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 19:59

Mynd/FCK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FCK 6 – 3 Breiðablik
0-1 Jason Daði Svanþórsson(’10)
1-1 Diogo Goncalves(’34)
2-1 Elias Achouri(’35)
3-1 Jordan Larsson(’37)
4-1 Orri Steinn Óskarsson(’45)
5-1 Orri Steinn Óskarsson (’47)
5-2 Kristinn Steindórsosn(’51)
6-2 Orri Steinn Óskarsson(’56)
6-3 Höskuldur Gunnlaugsson(’74)

Orri Steinn Óskarsson byrjaði seinni hálfleik FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni í kvöld á svakalegan hátt.

Orri Steinn og hans félagar spila við Breiðablik og eru á leið áfram í næstu umferð keppninnar.

Breiðablik komst yfir óvænt á Parken í kvöld en FCK svaraði seinna með þremur mörkum á þremur mínútum.

Orri skoraði svo fjórða mark liðsins undir lok fyrri hálfleiksins til að koma heimamönnum í 4-1.

Hann átti svo eftir að bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleik til að fullkomna þrennu sína.

Blikar skoruðu tvö mörk áður en flautað var til leiksloka og lokatölur 6-3 fyrir FCK sem fer áfram samanlagt 8-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum