Margir kannast við nafnið Borja Iglesias sem hefur gert það gott sem framherji í spænsku úrvalsdeildinni.
Iglesias er ekki aðeins þekktur fyrir það að skora mörk en hann er framherji hjá Real Betis í La Liga.
Fyrir utan fótboltann er Iglesias þekktur undir nafninu ‘DJ Panda’ og spilar lög fyrir alls konar fólk á samskiptamiðlinum TikTok.
Iglesias er 30 ára gamall en hann sést reglulega ber að ofan í stofunni heima hjá sér spilandi lög fyrir aðdáendur sína.
Hann er vel þekktur leikmaður Evrópu og á að baki tvo landsleiki fyrir Spán.
Myndir af þessu má sjá hér.