fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hætti óvænt 28 ára gamall eftir mjög misheppnaða dvöl: Fjárfesti vel og lífið leikur við hann – Sáðu myndirnar

433
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að fyrrum knattspyrnustjarnan Tomas Brolin sé óþekkjanleg í dag mörgum árum eftir að hafa lagt skóna á hilluna.

Brolin er 53 ára gamall í dag en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Parma á Ítalíu frá 1990 til 1995.

Ekki nóg með það þá lék Brolin einnig með Leeds á Englandi og skoraði 27 mörk í 47 landsleikjum fyrir Svíþjóð.

Brolin náði aldrei að sanna sig almennilega á Englandi og lagði skóna á hilluna aðeins 28 ára gamall árið 1998.

Brolin kostaði Leeds 4,5 milljónir punda árið 1995 sem var há upphæð á þeim tíma en ekki sú hæsta í nútíma fótbolta.

Svíinn geðþekki ákvað að hætta til að einbeita sér að ryksugum en hann gerði sölumaður strax eftir að skórnir fóru í hilluna.

Brolin keypti 50 prósent hlut í ryksugunni ‘The Twinner’ sem hefur lengi verið ein allra vinsælasta ryksugan í Svíþjóð. Hann er því vel settur í dag og sér eftir litlu.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona