fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fékk skilaboð frá Beckham klukkan fimm um nótt: Trúði ekki sínum eigin augum – ,,Er ég að lesa þetta rétt?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 22:00

Romeo á NBA leik með föður sínum, David Beckham fyrir einhverju síðan/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonan Lauren James var í sjokki á föstudaginn eftir leik liðsins við Danmörku á HM kvenna.

James var hetja enska liðsins í þessum leik í riðlakeppninni og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri.

,,Frábært mark, Lauren,“ voru skilaboð sem Lauren fékk á Instagram síðu sína frá engum öðrum en David Beckham.

Beckham er eigandi Inter Miami í dag en hann er fyrrum enskur landsliðsmaður og leikmaður Real Madrid og Manchester United.

Skilaboðin bárust klukkan fimm um nótt og er augljóst að Beckham var sjálfur að fylgjast með leiknum.

,,Ég hugsaði bara með mér hvort þetta væri í alvöru að gerast. Er ég að lesa þetta rétt?“ sagði James um ummælin.

,,Auglsjóslega var ég mjög stolt og hugsaði bara ‘vá.’ Þetta er einhver sem átti frábæran feril og hefur gengið í gegnum þetta allt saman.“

Leikirnir á HM kvenna þetta árið eru oft spilaðir að nóttu til en mótið fer fram í Nýja-Sjálandi og Ástralíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins