fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ekki allir sáttir með myndina af dóttur Ronaldo – ,,Af hverju myndirðu leyfa henni þetta?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er goðsögn í augum flestra stuðningsmanna Manchester United.

Ronaldo spilar með Al-Nassr í Sádí Arabíu í dag en hann yfirgaf Man Utd í annað sinn á síðasta ári.

Ronaldo á börn með fyrirsætunni Goergina Rodriguez en þau hafa verið saman í þónokkur ár.

Dóttir Ronaldo sást klæðast treyju Liverpool um helgina, eitthvað sem er nú talað um á samskiptamiðlum.

Ronaldo er alls ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna Liverpool en dóttir hans, Alana, klæddist treyju Liverpool sem var merkt nafni Mohamed Salah.

,,Af hverju myndirðu leyfa henni þetta?“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Erum við komnir hingað? Allt leyfilegt?“

Ronaldo virðist opinn fyrir því að leyfa börnum sínum að styðja þá fótboltamenn sem þau vilja eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins